Fréttir

Leikir fimmtudags komnir inn

Leikir fimmtudags eru komnir inn, hægt að sjá þá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að smella hér.

BRÍET á kvöldvökunni

Nú er dagskráin fyrir mótið klár, hægt að sjá hana hér. Leikjafyrirkomulagið verður þannig að liðin keppa annað hvort fyrir eða eftir ...

Matseðill 2022

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta ...

Hæfileikakeppnin 2022

Hæfileikakeppnin verður haldin í íþróttahúsinu fimmtudaginn 9. júní kl. 19:00, hér er hægt að sjá nánari upplýsingar.

Herjólfsferðir 2022

  Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 ...

Skráning hafin á TM Mótið 2022

  TM Mótið í Eyjum verður 9.-11. júní 2022 (8. júní komudagur) Mótið er fyrir stúlkur í 5. flokki - spilaður er ...

TM Mótið í Eyjum 2022

TM Mótið í Eyjum 2022 verður 9. -11. júní (8. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í október 2021. Tilkynnt verður í lok ...

TM-Mótinu í Eyjum 2021 lokið

Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2021 lokið, við viljum þakka öllum gestum okkar kærlega fyrir komuna, og vonum að í ...

KA TM meistarar 2021 í Eyjum

Lið KA er TM móts meistarar árið 2021, þær léku við hvurn sinn fingur allt mótið og sigruðu verðuga andstæðinga sína ...

Verðlaun verða veitt úti á velli eftir síðustu leiki liða

Þau lið sem vinna til verðlauna, til að mynda í bikarúrslitaleikjum, prúðasta liðið, háttvísiverðlaun TM og leikmenn í úrvalsliði TM-mótsins, ...

Jafningjaleikir komnir inn á síðuna

Síðustu leikir liðanna eru komnir inn á síðuna. Þeir eru hér undir „Úrslit og riðlar“.    Hér er slóð á jafningjaleikina.

Öll úrslit riðlakeppni laugardags komin inn

Kærufrestur er til kl. 14:55, má hringja í 857-2498 eða 481-2062, til að kæra ef einhver úrslit eru ekki rétt ...

KA og Víkingur leika til úrslita um TM titilinn 2021

Í dag kl. 18:00 leika KA og Víkingur R. til úrslita um TM-móts bikarinn 2021.   Varðandi leikina eftir hléð að þá ...

Lokadagurinn kominn á fullt skrið.

Þið hjálpið okkur áfram að fylgjast með að úrslitin séu rétt skráð hjá okkur, ef eitthvað er athugavert látið okkur ...

Landsleiknum er lokið - frábær tilþrif

Landsleikjum TM-mótsins 2021 er lokið, í þeim sáust ótrúlega flott tilþrif í báðum liðum.    Fyrri leiknum lauk með 0:3 sigri Pressuliðsins ...

Leikir laugardags komnir inn

Leikirnir í riðlum morgundagsins eru komnir inn undir „Úrslit og riðlar“. Þar má sjá fyrstu 3 leiki allra liðanna, síðasti ...

Úrslit í Hæfileikakeppninni

Dómnefndin hefur horft á öll myndböndin sem send voru inn í Hæfileikakeppnina og komist að niðurstöðu:   Flottasta atriðið KA Atriði sem hafði allt ...

Kærufrestur til 17:30

Kærufrestur á úrslit dagsins rennur út kl. 17:30. Öll úrslit dagsins eru komin inn undir „Úrslit og riðlar“.    

Sækja búninga fyrir landsleik

Nú mega leikmenn, eða forráðamenn leikmanna koma í Týsheimilið og sækja búninga fyrir landsleikinn á eftir. Það má sækja á milli ...

Skipulagið í kvöld

Öll félög þurfa að fara í rétt sóttvarnarhólf á landsleik og á kvöldvöku