Fréttir

Tveir landsleikir í kvöld.

Í kvöld fara fram tveir landsleikir á TM mótinu sá fyrri fer fram klukkan 18:30 en sá síðari 19:30, leikirnir ...

Drónamyndir af mótssvæði

Erlingur Snær Erlingsson tók frábærar myndir með dróna af mótssvæðinu sem við birtum hér í þessari færslu.    Myndirnar sýna lífið á ...

Veðrið leikur við mótsgesti

Einstaklega gott fótboltaveður hefur verið í morgun, létt gola og skýjað, einnig hefur spáin fyrir morgundaginn breyst töluvert mótsgestum í ...

Svona gerum við ekki!

Við viljum minna á að í Eyjum gilda sömu umferðarreglur og annars staðar á landinu. Það er til dæmis stranglega ...

Áhorfendur á TM móti

Við viljum minna áhorfendur á að vera utan við bönd og girðingar, einnig að vera ekki vestan við Týsvöllinn alveg ...

Leikjaplan föstudags komið inn

Nú hafa öll úrslit dagsins verið staðfest og leikjaplan morgundagsins klárt.  Það birtist undir „Úrslit og riðlar“. Við hefjum leik kl. 8:20 ...

Öll úrslit komin inn á fimmtudegi

Öll úrslit dagsins eru komin inn á síðuna, undir „Úrslit og riðlar“.  Kærufrestur er til 17:25, það má hringja í síma ...

TM-Mótið 2021 komið á fullt skrið

Stelpurnar hófu leik í stundvíslega kl. 8:20 í morgun og fengu margar væna gusu af rigningu á sig, en eftir ...

TM Mótsblaðið 2021

TM Mótsblaðið er komið á netið, fullt af allskonar upplýsingum og viðtölum m.a. við Margréti Láru, Steina landsliðsþjálfara ofl. Hér er ...

Fararstjórahandbók

Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.

Hæfileikakeppnin

Erum byrjuð að setja inn myndbönd á ÍBV TV

Landsleikur/Kvöldvaka

Landsleikirnir verða 2 líkt og áður en í ár verða þeir spilaðir á sitthvorum tímanum. Fyrri leikurinn verður kl. 18:30 ...

Gisting

  Gist er á átta stöðum víðsvegar um bæinn og er þeim skipt upp í tólf sóttvarnarhólf, hér er hægt að ...

Grillstöðvar - laugardag

Hérna er hægt að sjá hver á að mæta hvar í grillveisluna á laugardag.

Bátsferðir

Tíma á bátsferðum er hægt að sjá hér.

Uppfærð dagskrá

Uppfærð dagskrá er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér.

Matseðill með nýjum tímasetningum

Nýjar tímasetningar eru komnar á matinn í samræmi við nýtt leikjaplan, hægt er að sjá þær með matseðlinum hér.

Leikir fimmtudag

Leikjaplanið fyrir fimmtudag er komin inn á heimasíðuna undir "Úrslit og riðlar" - sjá hér. Ef þið hafið spurningar eða athugasemdir ...

Breytingar á Hæfileikakeppni

Sökum fjöldatakmarkana þá verður hæfileikakeppnin með breyttu sniði í ár. Félögin senda inn myndband sem við munum sýna á ÍBV ...

Breytingar á TM Mótinu 2021

Í síðustu viku varð ljóst að breytingar þurfti að gera á áður auglýstri dagskrá mótsins m.t.t. þeirra gildandi takmarkana sem eru á ...