Skráning á TM-mótið 2017 hafin

Þá er skráning á TM-mótið 2017 formlega hafin, skráningarblaðið má nálgast hér. Mótið er eingöngu fyrir stúlkur fæddar árin 2005 og ...

TM mótið 2017 dagsetningar

TM mótið 2017 fer fram dagana 15. til 17. júní. 14. júní er því komudagur til Eyja.

Skemmtilegt myndband frá TM-mótinu í Eyjum með Margréti Láru

TM mótið í Eyjum var haldið í byrjun júní þar sem 900 stúlkur í 5.flokki kepptu sín á milli í ...

Við viljum gera gott mót enn betra- Svaraðu nokkrum spurningum

Góðan dag, Á dögunum mætti stelpan þín á TM mótið í Eyjum. Við vonum að hún hafi skemmt sér vel og ...

Sjáðu úrslitaleik TM-mótsins í heild sinni

Það voru Stjarnan og Valur sem mættust í úrslitaleik TM-mótsins árið 2016 en leikurinn var hreint út sagt frábær og ...