Ábendingar til mótsgesta

12.06.2015

Hér eru nokkrar ábendingar til mótsgesta, en þessi mál voru tekinn fyrir á farastjórafundinum í gær.

  • Bílastæðamálin
    • Bannað að leggja með Týsvelli – við bendum á bílastæði við Íþróttahúsið og Þórvöllinn sem og við skólana
  • Höllin- hvetjum fólk til að nota bílastæðin fyrir neðan Höllina
  • Þjálfarar og liðstjórar eru ekki að virða reglur varðandi hliðarlínu og box og er það eitthvað sem við getum bætt í dag.
  • Landsleikur, skila inn tilnefningum fyrir hádegi á skrifstofu mótanefndar. Ef þið eigið góðan markmann þá vegið þið hann þyngra ef þið eruð í vafa.
  • Ísland – Tékkland sýndur á Háaloftinu 18:45 á morgun
  • vantar enn fimm fána
  • Foreldra og farastjóraskemmtun í kvöld á Háaloftinu
  • Sundlaugardiskó – einn fullorðinn á bakkanum fyrir hverja 15 stelpur
  • myndataka á morgun fyrir liðin í salnum niðri í Týsheimiliu
  • matur – að liðin mæti saman í mat, ekki í 3 manna hópum. Nauðsynlegt er að  fararstjórar sem fylgja í mat séu með matarmiða
  • Liðsmyndatökur í fyrsta gati á föstudag
  • Skila nammimiðanum í dag föstudag