Fréttir

Lokadagurinn á TM-Mótinu í Eyjum kominn á fullt skrið

Síðustu leikir fyrir hádegi klárast um 13:00 og við getum aðeins gefið örskamman kærufrest til um 13:10 og eftir það kemur ...

Mikið af leikjum föstudag og dagurinn tekinn snemma

Við viljum vekja athygli á því að síðasta dag TM-Mótsins í Eyjum hefjast leikar klukkan 08:00 leikirnir eru styttri þennan ...

Landsliðið - Pressulandsliðið 2-0

Í kvöld fór fram árlegur landsleikur á TM-Mótinu í Eyjum. Sökum fjölda liða voru leiknir tveir leikir samtímis á iðagrænum Hásteinsvellinu. ...

Þjálfarafundur í kvöld

Minnum á þjálfarafundinn í kvöld kl. 21:00 í Eldheimum, gengið er inn norðan megin í veitingasalinn. Gangið eftir stígnum meðfram húsinu.

Leikir fyrripart föstudags komnir á síðuna

Þá eru leikir fyrri parts morgundagsins komnir inn undir flipanum úrslit og riðlar.

Úrslit dagsins komin inn.

Kærufrestur til 17:30. Ef eitthvað er rangt skráð sendið á sigfus@ibv.is eða hringið í 481-2060(2).

Landsleikur TM-Mótsins með nýju sniði

Þar sem að fjölgun félaga á TM-Mótinu í Eyjum er orðin það mikil að þá höfum við ákveðið að leiknir ...

Landsleikurinn í kvöld

Viljum minna þessi lið á að skila inn tilnefningum fyrir landsleikinn ef þau vilja vera með. Snæfellsnes, ÍA, Grindavík og ...

Úrslit og landsleikur

Þá er allt komið á fullt á öðrum keppnisdegi TM-Mótsins í Eyjum, bjart úti en aðeins meiri vindur en í ...

Bátsferðir morgundagsins (fimmtudagur)

Bátsferðir morgundagsins eru klárar. Við vitum að tíminn er knappur hjá sumum félögum og treystum við á það að þið ...

Úrslit dagsins klár

sem og leikir morgundagsins. Unnið er að því að setja upp báts og rútuferðir morgundagsins og verða þær birta á ...

Öll úrslit morgunsins komin inn

Vinsamlega fylgist vel með skráðum úrslitum inná tmmotid.is og látið vita ef eitthvað misferst. Sigfús í síma 481-2060(2) eða allra ...

TM-Mótið hafið

Stelpurnar hófu leik í sól og blíðu í morgun kl. 08:20. Spáin er góða fyrir dagana sem mótið er og ...

Glærur frá fararstjórafundi

Hérna er hægt að nálgast glærur frá fundinum í kvöld. Minnum á að við erum búin að flýta fararstjóraóvissunni, hún hefst ...

Breyting á bátsferðum hjá þeim liðum sem létu vita á farastjórafundi

Breyting hefur verið gerð á bátsferð hjá KA 1, HK4, og RKV 1 en þau lið fá öll úthlutað bátsferð ...

Sigurvegarar í mynda/vídeókeppni TM

TM tilkynnti sigurvegara í Myndakeppninni í dag, en veitt eru verðlaun fyrir ljósmyndina sem fékk flest like og vídeóið sem þótti skara ...

Velkomin til Eyja

Nú eru fyrstu félögin að lenda í Eyjum

Félagsfánar

Minnum ykkur á að taka með fána ykkar félags

Rútu- og bátsferðir - Uppfært

Rútu- og bátsferðarplan er nú aðgengilegt á síðunni. Planið má sjá hér. TM-mótsnefnd áskilur sér rétt til breytinga á plani ef ...

Leikjaplan fyrir miðvikudaginn komið á síðuna

Leikjaplan fyrir miðvikudaginn er komið á síðuna og má sjá hér. TM-mótsnefnd áskilur sér rétt til breytinga ef þörf krefur.