Viðtal við Einar Friðþjófsson mótstjóra Pæjumóts TM

11.06.2010
Einar Friðþjófsson er maðurinn á bakvið tjöldin í öllu skipulagi á Pæjumótinu eins og oft áður. Einar er flottur karl sem var tilbúinn að spjalla létt við okkur fréttamenn Pæjumótsins. Spjallið við Einar má lesa hér að neðan.
Nafn: Einar Friðþjófsson
 
Hvernig hefur undirbúningur fyrir mótið til tekist? Mjög vel
 
Hvað taka mörg lið þátt í pæjumóti TM í ár? 52
 
Hvað eru margir þáttakendur? 550
 
Er veðrið búið að vera ásættanlegt á mótinu?
 
Hefur breytt skipulag keppninnar reynst vel? Ef þú ert að meina að hafa einn flokk en ekki marga þá hefur það reynst vel
 
Hver er hápunktur kepparinar? Þeir eru nú margir. T.d Kvöldvakan, landsliðs –pressuleikurinn og svo
nátturulega úrslitaleikirnir
 
Viltu komu einhverju á framfæri? Þakklæti til allra bæði þátttakenda og starfsmanna mótsins