Fréttir

TM Mótið í Eyjum 2020

Dagsetningar fyrir mótið á næsta ári eru 11. -13. júní 2020 (10. júní er komudagur). Skráning á mótið hefst í nóvember.

TM-Mótinu í Eyjum 2019 lokið

Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2019 lokið og viljum við þakka öllum þeim frábæru gestum sem sóttu okkur heim í ...

Stjarnan TM-Móts meistari 2019

Stjarnan 1 og Haukar 1 áttust við á Hásteinsvelli í dag í úrslitaleik mótsins. Eydís María Waagfjörð skoraði fyrst fyrir ...

Öll úrslit laugardagsins fyrri parts komin inn

Kærufrestur til 13:20 sigfus@ibv.is og 481-2060(2)

Öll úrslit komin inn nema siðasta umferðin

Þið fylgist vel með. sigfus@ibv.is 481-2060(2)

Verið viðbúin stuttu matarhléi

Þau lið sem enda í neðsta sæti í sínum riðli nú fyrri partinn laugardag, passið uppá að vera klár í ...

Úrslit 5 fyrstu umferðanna komin inn

Þið fylgist að vanda vel með skráðum úrslitum og látið okkur vita ef eitthvað er athugavert. 481-2060(2) sigfus@ibv.is

Lokadagur TM-Mótsins 2019 kominn á fullt skrið

Minnum ykkur á að fylgjast vel með úrslitunum inná tmmotid.is og láta vita ef eitthvað er athugavert 481-2060(2) eða sigfus@ibv.is ...

Lokadagur TM-Mótsins 2019 laugardagur

Við minnum á að laugardagurinn á TM-Mótinu er með flestum leikjum og hefjum við leik kl. 08:00 í stað 08:20 ...

Landsleikurinn 2019

Í kvöld fór fram landsleikur (leikir) TM-Mótsins 2019 þar sem fjöldinn á mótinu er orðinn það mikill að þá eru ...

Röng úrslit skráð

Í dag gerðum við þau leiðu mistök að skrá inn röng úrslit í leik Gróttu-3 og Njarðvík-1. Njarðvík vann leikinn ...

Leikjaplan fyrri hluta laugardags komið inn

undir úrslit og riðlar

Öll úrslit dagsins kominn inn fyrir föstudag

Kærufrestur til 17:50 sigfus@ibv.is eða 481-2060(2)

Breyting á dagskrá, Brekkusöngurinn utan dyra

Vegna veðurs að þá höfum við ákveðið að vera með Brekkusönginn og úrslitin í hæfileikakeppninni utan dyra. Hvoru tveggja verður ...

Landsleikurinn í kvöld 18:30

Leikur Pressuliðsins og Landsliðsins fer fram á Hásteinsvelli í kvöld kl. 18:30 Þær stelpur sem valdar hafa verið í liðin ...

Öll úrslit morgunsins komin inn og eftir hádegis leikir einnig byrjaðir að koma inn

Minnum á 481-2060(2) eða sigfus@ibv.is ef eitthvað er ekki rétt skráð.

Við fögnum þrítugasta mótinu

TM-Mótið í ár er það þrítugasta í röðinni, í telefni þess bjóðum við uppá súkkulaðiköku í salnum á jarðhæð Týsheimilisins frá ...

Allt komið á fullt á öðrum degi TM-Mótsins í Eyjum

Stelpurnar vöknuðu ferskar, einbeittar og kátar í morgun og hófu leik stundvíslega kl. 08.20. Úrslit eru byrjuð að skila sér ...