TM Mótið í Eyjum hefur verið haldið síðan 1990. Upphaflega var það Íþróttafélagið Þór sem hélt mótið en ÍBV Íþróttafélag hefur haldið það síðan 1997.