Upplýsingar

 

Pæjumót TM og ÍBV 2016

5.flokkur kvenna

Eins og undanfarin ár verður Pæjumótið, hið sívinsæla mót í kvenna-knattspyrnu, haldið á vegum ÍBV- íþróttafélags fimmtudaginn 8. júní til laugardagsins 11. júní í sumar. (8. komudagur, leikið 9. - 11.)

 

Gisting:

 

Matstaðir:

  • Höllin, veislu- og ráðstefnuhús,  Strembugötu 13, . 481-2665, 863-0512, 897-1148, fax 481-2330,
  • 900 Grillhús, Vestmannabraut 23, 482-1000
  • Pizza 67, Heiðarvegi 5, 481-1567
  • Skýlið við Friðarhöfn, 481-1445, 897-1155
  • Toppurinn, Heiðarvegi 10, 481-3313
  • Tvisturinn,Faxastíg 36, 481-3141, 897-6665
  • Vöruhúsið, Skólavegi 1, 481-3160
  • Gott, Bárustíg 11, 481-3060
  • Joy, Vesturvegi 5, 481-3883