Í leikjum er aldrei skráður meiri markamunur en 3 mörk

 

Verði lið jöfn að stigum í riðlakeppni gilda eftirfarandi reglur um röð liða: 
a) Stig
b) Markamismunur
c) Ef markamunur er jafn, þá telst það lið ofar sem hefur fengið færri mörk á sig.
d) Innbyrðis viðureignir
e) Hlutkesti