Skráning hafin á TM Mótið 2019

Skráning er hafin á TM Mótið 2019, umsóknarfrestur er til 1. desember 2018. Hægt er að nálgast allar nánari upplýsingar hér.

Liðsmyndir

Það eru komnar inn myndir frá mótinu á heimasíðu TM, bæði liðsmyndir af öllum liðum og stemningsmyndir.

TM Mótið í Eyjum 2019

Um leið og við þökkum fyrir samveruna síðustu daga, þá minnum við á að skráning fyrir TM Mótið 2019 hefst í ...

Takk fyrir komuna á TM Mótið í Eyjum 2018

Við viljum þakka gestum okkar fyrir drengilega keppni og gott viðmót á TM-Mótinu í Eyjum. Óskum við öllum góðrar heimferðar. 

Þór Akureyri vann TM Móts bikarinn í Eyjum 2018

Þór Ak. var rétt í þessu að bera sigurorð af liði FH í úrslitaleik á Hásteinsvelli í Eyjum. Leikar fóru ...