Skráning á TM Mótið 2024 hefst 22. nóv. kl. 10:00

Opnað verður fyrir skráningar á TM Mótið 2024 miðvikudaginn 22. nóvember kl. 10:00 hér.   Mótið á næsta ári verður 112 liða mót, því ...

TM Mótið í Eyjum 2024

TM Mótið í Eyjum 2024 verður 13. -15. júní (12. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2023.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

Upptaka af úrslitaleik TM mótsins 2023

Hér má sjá upptöku frá úrslitaleik mótsins https://youtu.be/Hblr-zAwF8c

Breiðablik TM móts meistari 2023

Það var lið Breiðabliks sem tryggði sér TM móts bikarinn eftir sigur á liði Selfoss í úrslitaleik á Hásteinsvelli á ...

Úrslit laugardagsriðla komin inn

Við gefum kærufrest til kl: 14:25 með að láta okkur vita ef eitthvað er rangt skráð hjá okkur. Fljótlega eftir ...

Nánar um jafningjaleiki TM móstins 2023

Leikir eftir hlé á laugardag Kl. 15:00 - liðin sem lentu í 4. sæti í sínum riðli (nema liðin úr tveimur ...

Jafningjaleikir TM 2023

Eftir riðlakeppni morgunsins er farið í jafningja leiki, raðað er í þá eftir að öll úrslit eru staðfest úr riðlakeppni ...

Bílastæði

Bílastæði eru takmörkuð við Týsheimilið en við Íþróttamiðstöðina (sundlaugina) skammt frá er mun meira af stæðum og gott að leggja ...