Skráning er hafin á TM Mótið 2025

Skráning á TM Mótið 2025 er hafin, hér. Vegna framkvæmda verður ekki hægt að hafa mótið stærra en 112 lið. Það hefur ...

TM Mótið í Eyjum 2025

TM Mótið í Eyjum 2024 verður 12. -14. júní (11. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2024.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

Upptaka af úrslitaleik og landsleikjum

Nú er hægt að horfa á Landsleikina og úrslitaleikinn á ÍBV TV á Youtube. Landsleikur 1 hér Landsleikur 2 hér Úrslitaleikur hér

KR TM-móts meistari 2024

Það voru lið KR og Vals sem mættust á Hásteinsvelli í úrslitaleik TM-mótsins 2024. KR-ingar komust yfir snemma leiks með ...

Öll úrslit riðla laugard. 15.6.24 komin inn

Við gefum frest til að koma með athugasemdir til 14.20 eftir það teljast úrslit rétt skráð. sigfus@ibv.is eða 481-2060

Jafningjaleikir TM 2024

Eftir riðlakeppni morgunsins er farið í jafningjaleiki, raðað er í þá eftir að öll úrslit eru staðfest úr riðlakeppni morgunsins. Gott ...

Laugardagur á TM mótinu 2024

Síðasta keppnisdag mótsins er leikið 2 * 12 mínútur og í mesta lagi 1-2 mínútur í leikhlé. Liðin spila öll 4 ...