Sjáðu úrslitaleik TM-mótsins í heild sinni

15.06.2016

Það voru Stjarnan og Valur sem mættust í úrslitaleik TM-mótsins árið 2016 en leikurinn var hreint út sagt frábær og réðust ekki úrslitin fyrr en í vítaspyrnukeppni en þar var það Valur sem fór með sigur af hólmi og eru því TM-móts meistarar árið 2016.