Skemmtilegt myndband frá TM-mótinu í Eyjum með Margréti Láru

08.07.2016

TM mótið í Eyjum var haldið í byrjun júní þar sem 900 stúlkur í 5.flokki kepptu sín á milli í fótbolta. Margrét Lára landsliðskona var á svæðinu, fylgdist með og tók viðtöl við nokkrar upprennandi knattspyrnustjörnur.

Hér má sjá myndbandið: https://www.facebook.com/tryggingamidstodin/videos/1135172606524468/

Einnig er hellingur af myndum af TM-mótinu hér: https://www.facebook.com/tryggingamidstodin/photos/?tab=album&album_id=1118517198190009