Við viljum gera gott mót enn betra- Svaraðu nokkrum spurningum

08.07.2016

Góðan dag,

Á dögunum mætti stelpan þín á TM mótið í Eyjum. Við vonum að hún hafi skemmt sér vel og við þökkum kærlega fyrir þátttökuna.

Við viljum gera gott mót enn betra. Því óskum við eftir því að heyra frá þér.

Smelltu hér til að svara örfáum spurningum.

https://www.surveymonkey.com/r/3Q3XJJL

Bestu þakkir starfsfólk TM og ÍBV.