Skráning á TM-mótið 2017 hafin

10.01.2017

Þá er skráning á TM-mótið 2017 formlega hafin, skráningarblaðið má nálgast hér. Mótið er eingöngu fyrir stúlkur fæddar árin 2005 og 2006. Skila skal skráningum á emailið sigfus@ibv.is fyrir 31. janúar 2017.