Dagskrá TM mótsins

18.04.2017

Dagskrá TM mótsins er komin inn. Hún er með örlitlu breyttu sniði frá því sem verið hefur, til að mæta því sem kom fram í könnun TM eftir mótið í fyrra. Við höfum tekið út Diskó sundið sem hefur verið á föstudeginum en í staðin verður spiluð tónlist á kvöldin í sundlauginni miðvikudag til föstudags.