Liðsmyndir frá Sport Hero eru komnar inn á heimasíðu TM
TM mótið í Eyjum
TM mótið er haldið árlega í Vestmannaeyjum. Mótið hefur verið haldið ár hvert frá því það var fyrst haldið árið 1989. Á mótinu keppir 5.flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið verður haldið dagana 13.-15. júní árið 2018.