Bátsferðir morgundagsins (fimmtudagur)

13.06.2018

Bátsferðir morgundagsins eru klárar. Við vitum að tíminn er knappur hjá sumum félögum og treystum við á það að þið hjálpið okkur að láta þetta ganga upp. Ef þið eruð ósátt við þessa tíma getum við því miður ekkert gert.

Klukkan 8.00:

FH 5, Höttur 2, KA 4, Selfoss 1, Sindri/Neisti 2

Klukkan 13.00:
Einherji, Haukar 3, HK 4, KA 1, KR 3

Klukkan 13.40:
ÍA 2, KR 1

Klukkan 14.20:
Höttur 1, KA 2, RKV 2, Sindri/Neisti 1

Klukkan 15.00:
Haukar 4, HK 2, ÍA 1, RKV 1, Selfoss 2