Þór Akureyri vann TM Móts bikarinn í Eyjum 2018

15.06.2018

Þór Ak. var rétt í þessu að bera sigurorð af liði FH í úrslitaleik á Hásteinsvelli í Eyjum. Leikar fóru þannig að Þór Ak. sigraði 1-0 og kom markið snemma í fyrri hálfleik.