TM Mótið í Eyjum 2019

18.06.2018

Um leið og við þökkum fyrir samveruna síðustu daga, þá minnum við á að skráning fyrir TM Mótið 2019 hefst í desember.

TM Mótið í Eyjum verður næst 13.-15. júní 2019 (12. júní er komudagur).