Hæfileikakeppni 2019

23.05.2019

Hæfileikakeppnin verður fimmtudagskvöldið 13. júní kl. 18:30 - 20:00.

Það verða sömu reglur og í fyrra nema í ár höfum við ákveðið að hafa þema: “Liðið mitt”.

Þetta þarf ekki að vera flókið í framkvæmd t.d. hægt að vera með fána félagsins, vera í keppnistreyjum, klæddar í litum félagsins ofl. um að gera að nota ímyndunaraflið.

 

Myndakeppnin sem hefur verið síðustu ár í samstarfi við TM, verður ekki í ár.