Skráning hafin á TM Mótið 2020

06.11.2019

TM Mótið í Eyjum 2020 verður 11. -13. júní (10. júní er komudagur)

Opið er fyrir umsóknir til og með 1. desember 2019, vinsamlegast fyllið út þetta skjal til að sækja um.

Tilkynnt verður í byrjun janúar 2020 hvað félögin fá mörg lið á mótið.

 

Sala á ferðum Herjólfs í kringum mótið hefst í lok febrúar.

 

Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is