Eindaga einstaklingsgjalda seinkað

23.03.2020

Í ljósi þess ástands sem er í gangi að þá höfum við ákveðið að færa eindaga á greiðslu einstaklingsgjalda fyrir TM mótið í ár aftur til 18. apríl.