Hæfileikakeppni 2020

19.05.2020

Hæfileikakeppnin verður með óbreyttu sniði þar sem stelpurnar koma með atriði og sýna í íþróttahúsinu, aðeins 1-2 fullorðnir mega koma með hverju liði (þeir sem eru með armband). Foreldrar geta ekki komið en við ætlum að reyna að sýna keppnina á ÍBV TV.

Frekari upplýsingar um keppnina er hægt að sjá hér.