TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið

13.06.2020

Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 30 félögum í 100 liðum sem heimsóttu okkur í ár kærlega fyrir ánægjuleg viðkynni. Óskum öllum góðrar heimferðar með von um að þeir taki með sér skemmtilegar minningar frá Eyjum. Á lokahófinu Selfyssingar háttvísiverðlaun, Álftanes var valið prúðasta liðið, einnig var valið á liði mótsins kynnt og urðu eftirfarandi fyrir valinu:

Fjóla Rut Zoega Hreiðarsdóttir Afturelding
Margrét Ellertsdóttir Þróttur R.
María Sól Magnúsdóttir Fjölnir
Tinna Dís Hafdal Axelsdóttir KA
Arnfríður Auður Arnarsdóttir Grótta
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir ÍBV
Rakel Beta Sigurðardóttir ÍR
Edith Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik
Thelma Karen Pálmadóttir FH
Högna Þóroddsdóttir Stjarnan