Verið vakandi yfir skráningu úrslita

13.06.2020

Stelpurnar byrjuðu að spila stundvíslega kl. 08:00 í morgun og er frábært fótboltaveður sem ætti að halda sér í dag.

Við biðjum ykkur að vera vel vakandi yfir skráningu úrslita og láta okkur vita um leið ef eitthvað er athugavert sigfus@ibv.is 481-2060(2).

Við höfum mjög skamman tíma eftir hádegisleikina til að raða upp nýju móti og því verður kærufrestur mjög skammur og því gott að tékka á úrslitunum reglulega nú í morgunsárið.