Hæfileikakeppnin

07.06.2021

Erum byrjuð að setja inn myndbönd á ÍBV TV

Hæfileikakeppnin verður á netinu í ár vegna samkomutakmarkana. Við settum keppnina í dagskrána kl. 19:00 á fimmtudag en þar sem við getum ekki komið því þannig fyrir að öll félögin hafi aðgang að skjávarpa þá erum við byrjuð að setja þau inn á ÍBV TV (YouTube), þannig að það sé hægt að horfa á atriðin áður en félögin leggja af stað. 

Endilega byrjið að horfa og velja ykkar uppáhaldsatriði hér.