KA sigraði Breiðablik í æsispennandi úrslitaleik 1-0 það var Bríet Fjóla Bjarnadóttir sem gerði sigurmarkið í síðari hálfleik.
TM mótið í Eyjum
TM mótið er haldið árlega í Vestmannaeyjum. Mótið hefur verið haldið ár hvert frá því það var fyrst haldið árið 1990. Á mótinu keppir 5.flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið verður haldið dagana 15.-17. júní árið 2023.