Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur við að fylgjast með að úrslit séu rétt skráð. Við höfum svo skamman tíma til að raða upp jafningja leikjunum í hádegishléinu.
Látið okkur vita ef eitthvað er athugavert við úrslitin 481-2060 eða sigfus@ibv.is
TM mótið í Eyjum
15. - 17. júní 2023
TM mótið í Eyjum hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá árinu 1990. Á mótinu keppir 5. flokkur kvenna í knattspyrnu og hafa margar af bestu knattspyrnukonum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.