Lokadagur TM mótsins 2022 hafinn

11.06.2022

Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur við að fylgjast með að úrslit séu rétt skráð. Við höfum svo skamman tíma til að raða upp jafningja leikjunum í hádegishléinu.

Látið okkur vita ef eitthvað er athugavert við úrslitin 481-2060 eða sigfus@ibv.is