Úrslitaleikur um TM-Móts titilinn og rútuferðir

11.06.2022

Það stendur til að senda út frá leik Breiðabliks og KA í úrslitum um TM-Móts bikarinn kl:17:00 frá Hásteinsvelli á youtube.com ÍBV TV.

Varðandi þá sem eru að fara með rútum frá félaginu í Herjólf að þá eiga þær að vera komnar utan við gististaðinn um klukkustundu fyrir brottför Herjólfs.