Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus.
Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta lagi mánudaginn 12. júní.
TM mótið í Eyjum
15. - 17. júní 2023
TM mótið í Eyjum hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá árinu 1990. Á mótinu keppir 5. flokkur kvenna í knattspyrnu og hafa margar af bestu knattspyrnukonum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.