Sprangan - sýningar

13.06.2023

Í ár ætlum við að bjóða uppá sýningar í Spröngunni, fyrir þau sem hafa áhuga á að sjá unga eyjastelpu sýna listir sínar. Fjórar sýningar verða á dag, miðvikudag - föstudag.

 

Miðvikudagur

14:00 - 15:00 - 16:00 - 17:00

 

Fimmtudagur og föstudagur

10:00 - 11:00 - 14:00 - 15:00