TM mótið 2023 komið á fullt skrið

15.06.2023

Stelpurnar hófu leik í morgun stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð.

Við erum að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu, dómarar skrá jafnóðum í síma sinn mörkin og er því hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma. Þó þarf að endurrræsa síðuna til að staða uppfærist. Úrslit má sjá undir úrslit og riðlar. Ef þið hafið athugasemdir um skráningu úrslita sendið þá á sigfus@ibv.is eða hringið í 481-2060(2)