Landsleikur TM mótsins 2023

16.06.2023

Nú hafa félögin öll tilnefnt sinn fulltrúa. Frá og með kl: 16 í dag, geta stelpurnar (eða þeirra fulltrúi) sótt landsliðsbúninginn sinn hjá mótsnefnd á skrifstofunni í Týsheimilinu.

Stelpurnar mæta síðan klæddar eigi síðar en 18:30 niðri í salnum hjá Sporthero. Þjálfarar hjá félögunum tilkynna sjálfir leikmönnum hver hefur orðið fyrir valinu.