Landsliðstilnefningar 2023

16.06.2023

Nú eiga allir þjálfarar að vera búnir að fá tölvupóst með formi fyrir þeirra fulltrúa í landsleikina. Það þarf að skila inn eigi síðar en 13:00 í dag.

Hugsið hlýtt til markvarða ykkar. Einnig ef félag vill ekki tilnefna leikmann í leikina að setja það í skjalið.