Landsleikir TM mótsins 2023

17.06.2023

Landsleikirnir voru teknir upp í gær og eru komnir inn á youtube þar sem hægt er að skoða hvorn leikinn fyrir sig og einnig samantekt helstu færa og marka úr leikjunum.

Leikur austur: https://youtu.be/gvi3GeYzbE8

Leikur vestur: https://youtu.be/oB65kMgHSGc

Mörk og marktækifæri beggja leikja: https://youtu.be/RjzUaWbHrIM