Laugardagur á TM mótinu 2024

15.06.2024

Síðasta keppnisdag mótsins er leikið 2 * 12 mínútur og í mesta lagi 1-2 mínútur í leikhlé. Liðin spila öll 4 leiki á laugardeginum, spila fyrst sinn riðil og svo fá öll lið 1 jafningjaleik í lokin.