MÓTIÐ ER ORÐIÐ FULLT - SKRÁNING Á BIÐLISTA HÉR FYRIR NEÐAN
Vegna framkvæmda verður ekki hægt að hafa mótið stærra en 112 lið. Það hefur alltaf verið markmið okkar að allar fái að koma á mótið a.m.k. einu sinni, ef aðsókn verður umfram það sem við getum tekið á móti, þá áskiljum við okkur rétt til að breyta mótafyrirkomulaginu til að koma til móts við okkar markmið.