Minnisatriði fyrir fararstjóra á TM-mótið í Eyjum

Upplýsingamappa fararstjóra

 
Panta far út í Eyjar
ATHUGIÐ: Engin fargjöld eru innifalin í mótsgjaldi og hver hópur sér um sig. Pantið tímanlega, hvort sem komið er með flugi eða Herjólfi.
 
Með Herjólfi:
Þau félög sem ferðast með Herjólfi verða að panta far fyrir farþega og bíla tímanlega. 
Herjólfur, sími 481 2800
Munið að það er ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára með Herjólfi, en það þarf að panta far fyrir alla. 
Athugið einnig að hægt er að ná ódýrari fargjöldum með Herjólfi, fyrir fullorðna og bíla, með því að kaupa afsláttarkort í afgreiðslunni í Landeyjarhöfn fyrir brottför.
Heimasíða Herjólfs er: herjolfur.is
 
Með flugi:
Þau félög sem koma með flugi, verða að sjá alfarið sjálf um að panta og semja við flugfélag. 
Flugfargjaldið er til viðbótar þátttökugjaldinu. 

Flugfélagið Ernir www.ernir.is

Staðfestingargjald:

sjá gjöld
 • Gjaldið er óafturkræft.
 • Vinsamlegast sendið kvittun á:sigfus@ibv.is
 • banki:1167-26-401 kt:680197-2029

Þátttökugjald:

Umgengni í skólum : Gistiplan 2016

 • Útiskór í skóhillur
 • Bannað að hlaupa á göngum og vera með bolta inni
 • Láta allt skóladót í friði
 • Skiljið aldrei keppendur eftir eina í skólunum
 • Sópa og ganga vel frá í stofum við brottför
 • Bannað að nota samlokugrill og þess háttar í göngum og á stofum
 • Mjög mikilvægt er að allir gangi vel um skólana og hlutina sem þar eru geymdir !!!
 

Símanúmer:

TM-móts nefnd :

 • Dóra Björk Gunnarsdóttir– 891-8011
 • Arnar Gauti Grettisson- 8579604
 • Sigfús Gunnar Guðmundsson - 4812060
 • Sæþór Jóhannesson- 869-9811
 • Hafdís Hannesdóttir - 865-6878

Ýmis símanúmer:

  1. Skrifstofa félags – 481-2060
  2. Íþróttahús-sundlaug – 488-2401
  3. Höllin (Matur) – 481-2665
  4. Herjólfur – 481-2800
  5. Lögregla – 112
  6. Neyðarsími – 112