Tm mótið í Eyjum 2017

5.flokkur kvenna

Eins og undanfarin ár verður mótið, haldið á vegum ÍBV íþróttafélags fimmtudaginn 15. júní til laugardagsins 17. júní n.k. sumar.

 

Þátttökutilkynningu skal senda til ÍBV á sigfus@ibv.is

Mjög mikilvægt er að lið staðfesti þátttöku tímanlega.

  • Nauðsynlegt er að eftirfarandi komi fram:
  • Nafn félags
  • Fjöldi liða
  • Fjöldi þátttakenda í hverjum liði
  • Tengiliður félags vegna mótsins
  • GSM símanúmer og netfang

Félög verða að skrá sig fyrir 31. janúar 2017.

Nánari upplýsingar veita:

  • Sigfús Gunnar Guðmundsson innheimta (481-2060)
  • Starfsfólk á skrifstofu (481-2060)

Bestu kveðjur,

 

ÍBV-íþróttafélag.