Drög að ferðum með Herjólfi

23.03.2011
Frá Landeyjahöfn.
Miðvikudagur 08.06.  kl. 13.00
Fjölnir,  Fylkir, Grótta, HK, KR, Selfoss, Valur, Víkingur, Stjarnan, ÍR, Leiknir.
Miðvikudagur 08.06.  kl. 16.00
Afturelding, Álftanes, Breiðablik, FH, Fram, Grindavík, Haukar, Snæfellsnes, Skallagrímur, Reynir Sangerði, Víðir Garði.
 
Frá Vestmannaeyjum
Laugardagur 11.06.  kl. 17.30
Afturelding, Álftanes, Breiðablik, FH, Fram, Grindavík, Haukar, Snæfellsnes, Skallagrímur, Reynir Sangerði, Víðir Garði.
Laugardagur 11.06.  kl. 20.30
Fjölnir,  Fylkir, Grótta, HK, KR, Selfoss, Valur, Víkingur, Stjarnan, ÍR, Leiknir.

Ferðir þessar miðast við stúlkurnar, þjálfara, liðstjóra og fararstjóra sem eru þó ekki fleiri en 2 á hvert lið eða t.d. 4 lið 8 fararstjórar. Ökutæki sem nema einum Econoline og fólksbíl. Ljúka þarf greiðslu og tilkynna fjölda þeirra sem koma með hverju félagi fyrir 10 maí. 
 
Tengiliður við Herjólf er með e-mail daa@eimskip.is
 
Eftirfarandi atriði þurfa að koma fram:
Nafn félags og kennitala
Nafn, tölvupóstfang og kennitala tengiliðs
Fjöldi:   barna  0 til 12 ára og 12 til 15 ára, fullorðnir.
Fjöldi bíla .  Samsvarar, 1 Econoline og 1 fólksbíll
Flokkar.
Lengd undir 5m og lægri en 2,15
Lengd yfir 5m og lægri en  2,15 (verður að vera nákvæm lengd)
Lengd undir 5m og hærri en 2,15
Lengd yfir  5m og hærri en 2,15 (verður að vera nákvæm lengd)
Sem sagt lengdin verður að vera rétt

Athugið! að það er félaganna síðan að hafa samband við Herjólf en þá bara sá aðili sem velst í það að vera tengiliður.

Takk fyrir
Einar Friðþjófsson
Sími 8602207