Niðurröðun í sundlaugardiskó
12.06.2015Kvöldinu er skipt í 4 hópa og fær hver hópur 45 mínútur ofan í lauginni.
Hópur 1 – 19:00-19:45
Álftanes, Afturelding/Fram, Breiðablik, Einherji, Fjölnir.
Hópur 2 – 19:45-20:30
FH, Fylkir, Grótta, Haukar, HK, Höttur, ÍR/Leiknir.
Hópur 3 – 20:30-21:15
ÍA, ÍBV, KA, RKV, KR, Selfoss, Skallagrímur, UMF Sindri.
Hópur 4 – 21:15-22:00
Snæfellsnes, Stjarnan, Valur, Víkingur R., Þór Ak., Þróttur R..
Hvert lið þarf að senda a.m.k. einn forráðamann fyrir hverjar 15 stúlkur. Sá forráðamaður skal vera á bakkanum að fylgjast með.
Hvert lið skal vera mætt 10 mínútum fyrir settan tíma, svo liðið geti verið komið ofan í laugina á tilsettum tíma og nýtt hann sem best.
Sýnum aðgát í sundlauginni og berum virðingu fyrir öðrum.