TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið
13.06.2020Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 30 félögum í 100 liðum sem heimsóttu okkur í ár kærlega fyrir ánægjuleg viðkynni. Óskum öllum góðrar heimferðar með von um að þeir taki með sér skemmtilegar minningar frá Eyjum. Á lokahófinu Selfyssingar háttvísiverðlaun, Álftanes var valið prúðasta liðið, einnig var valið á liði mótsins kynnt og urðu eftirfarandi fyrir valinu:
| Fjóla Rut Zoega Hreiðarsdóttir | Afturelding |
| Margrét Ellertsdóttir | Þróttur R. |
| María Sól Magnúsdóttir | Fjölnir |
| Tinna Dís Hafdal Axelsdóttir | KA |
| Arnfríður Auður Arnarsdóttir | Grótta |
| Elísabet Rut Sigurjónsdóttir | ÍBV |
| Rakel Beta Sigurðardóttir | ÍR |
| Edith Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik |
| Thelma Karen Pálmadóttir | FH |
| Högna Þóroddsdóttir | Stjarnan |





