Magnaðir landsleikir og fjör á kvöldvökunni

10.06.2022

Landsliðin mættu pressuliðunum í frábæru veðri á Þórsvellinum í kvöld. Það fór þannig að leikar enduðu 5-5 i stórskemmtilegum leikjum. Veðrið var eins og best gerist á Tenerife og var gaman að sjá alla áhorfendurnar í brekkunni við Þórsvöllinn þar sem þau hvöttu sín lið vel og diggilega. Bríet komst svo eftir allt til Eyja eftir að hafa leigt sér einkarellu þar sem hún var að lenda á landinu kl 19 og var mætt á kvöldvökuna um kl. 20 og er óhætt að segja að hún hafi tryllt líðinn.

Markaskorar í landsleiknum voru eftirtaldir: Fyrir landsliðið Björgey Njála Andreudóttir Hamri 2, Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA 1, Þórdís Elva Arnarsdóttir Fylki 1. og eitt var sjálfsmark. Fyrir pressuliðið Kara Guðmundsdóttir KR 2, Hafdís Nína Elmarsdóttir KF/Dalvík 1, Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA 1 og Lísa Ingólfsdóttir Val 1.

Við þökkum leikmönnum og þjálfurum fyrir þeirra framlag í þessum leik.

Skipan liðanna sem skemmtu okkur svo vel:

  Landsliðið    
12 Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Markmaður Víkingur R.
2 Þorbjörg Rún Emilsdóttir V/bak, hafsent, h/bak. HK
5 Thelma Ósk Rúnarsdóttir Miðjumaður Tindastóll
8 Björgey Njála Andreudóttir Vinstri kantur  Hamar
9 Tanja Harðardôttir Miðja/frammi ÍBV
10 Helena Fönn Hákonardóttir Vinstri kantur/miðja Þór Akureyri
11 Bryndís Davíðsdóttir Miðjumaður/Framherji Höttur
14 Margrét Sara Einarsdóttir Vörn Fjölnir
18 Malín Birta Siggeirsdóttir Miðja-kantur FH
       
  Þjálfarar    
  Gunnar Hauksson og Arngrímur Jóhann Ingimundarson   Fjölnir
  Landsliðið    
1 Bryndís Halla Ólafsdóttir Markmaður KFR
7 Aníta Ottósdóttir Hægri/vinstri bakvorður HK
20 Embla Karítas Kristjánsdóttir Hægri kantur / miðja Vestri
17 Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving Framherji Grótta
4 Karín Ósk Ívarsdóttir Miðvörður/Varnarmaður Skallagrímur
13 Bríet Fjóla Bjarnadóttir Miðja/Frammi KA
15 Aníta Þrastardóttir Miðjumaður/Sóknarmaður Haukar
16 Þórdís Elva Arnarsdóttir Miðjumaður/kantmaður Fylkir
6 Bryndís Anna Höskuldsdóttir Vörn/Kantur Breiðablik
       
  Þjálfarar    
  Dagný Heiða Vilhjálmsdóttir og Gabríel Þór Stefánsson HK

 

  Pressuliðið    
12 Bryndís Jóna Valdimarsdóttir Markmaður Sindri
11 Kara Guðmundsdóttir Miðja/frammi KR
3 Katla Ragnheiður Jónsdóttir Miðjumaður, getur spilað vörn líka Afturelding
4 Arney Lára Magnúsdóttir Miðja/Kanntur RKV
19 Katrín Embla Sigurðardóttir Varnarmaður Fjarðabyggð
10 Elísabet María Júlíusdóttir Miðja Breiðablik
22 Viktoría Skarphéðinsdóttir Örfætt, framherji/hægri kantur Álftanes
13 Hafdís Nína Elmarsdóttir Miðja KF/Dalvík
18 Sara Rún Auðunsdóttir Miðja , Kant , Frammi Selfoss
       
  Þjálfarar    
  Hjörtur Þór Magnússon og Þórhallur Ólafsson    KR
  Pressuliðið    
1 Tinna María Heiðdísardóttir Markmaður ÍR
7 Rebekka Ósk Elmarsdóttir Miðjumaður, kantmaður Fram
16 Embla Dís Sighvatsdóttir Vörn Njarðvík
21 Rósa María Sigurðardóttir Framarlega Stjarnan
20 Sara Snædahl Brynjarsdóttir Miðjumaður Þróttur R.
9 Nadía Steinunn Elíasdóttir Framherji ÍA
8 Lísa Ingólfsdóttir miðja/eða annað Valur
6 Lára Kristín Kristinsdóttir Miðjumaður, vinstri kanntur Grindavík
2 Alma Begic Varnarmaður Snæfellsnes
       
  Þjálfarar    
  Auður Erla Gunnarsdóttir Og Ásgeir Þór Eiríksson   Fram