TM-Mótinu 2022 lokið
11.06.2022Við vorum einstaklega heppin með veðrið og gesti á TM-Mótinu í ár um 1.100 stelpur öttu kappi frá 34 félögum í 124 liðum.
KA stóð uppi sem TM-Meistarar en margir aðrir unnu sína sigra á mótinu. Við viljum þakka gestum okkar fyrir komuna og vonandi fara allir með góðar minningar í pokahorninu heim á leið. Undir úrslit og riðlar má sjá úrslit leikja og hér að neðan birtist nokkurs konar uppgjör mótsins.
TM-mótsliðið | ||
Kara Guðmundsdóttir | KR | |
Björgey Njála Andreudóttir | Hamar | |
Bríet Fjóla Bjarnadóttir | KA | |
Sara Kristín Jónsdóttir | Haukar | |
Nadía Steinunn Elíasdóttir | ÍA | |
Sara Rún Auðunsdóttir | Selfoss | |
Elísabet María Júlíusdóttir | Breiðablik | |
Telma Dís Traustadóttir | FH | |
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir | Víkingur R. | |
Sólveig Alba Pálmarsdóttir | Stjarnan | |
Lísa Steinþórsdóttir | Breiðablik | |
Katla Hjaltey Finnbogadóttir | KA | |
Prúðasta liðið: | Höttur | |
Háttvísiverðlaun TM: | Fjarðabyggð | |
Sigurvegarar: | 1. sæti | 2. sæti |
Ísleifsbikarinn: | RKV 1 | KR 1 |
Drangavíkurbikarinn: | Selfoss 2 | Haukar 2 |
Bergeyjarbikarinn: | ÍR 2 | Víkingur R. 6 |
Þórunnar Sveinsbikarinn: | Njarðvík 2 | Selfoss 5 |
Glófaxabikarinn: | Grindavík 1 | Breiðablik 3 |
Huginsbikarinn: | Valur 1 | HK 2 |
Bergsbikarinn: | FH 2 | Breiðablik 2 |
TM Mótsbikarinn: | KA 1 | Breiðablik 1 |
Herjólfsbikarinn: | Þróttur R. 4 | Breiðablik 7 |
Sigurðarbikarinn: | KR 5 | RKV 5 |
Stígandabikarinn: | ÍA 2 | Víkingur R. 4 |
Gandíbikarinn: | Þór Ak. 3 | Hamar 2 |
Álseyjarbikarinn: | Fylkir 3 | Þróttur R. 3 |
Bylgjubikarinn: | Fylkir 5 | Fram 3 |
Gullbergsbikarinn: | Fram 1 | Víkingur R. 3 |
Dala-Rafnsbikarinn: | Njarðvík 1 | KFR 1 |