Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér.
TM mótið í Eyjum
11. - 13. júní 2026
TM mótið í Eyjum hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá árinu 1990. Á mótinu keppir 5. flokkur kvenna í knattspyrnu og hafa margar af bestu knattspyrnukonum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum.