Bátsferðir - nýtt plan

10.06.2025

Þar sem veðurspáin er okkur ekki hliðholl fyrir morgundaginn, þá höfum við fært þær sem áttu að fara í siglingu miðvikudag yfir á fimmtudag og föstudag.

Planið fyrir föstudag verður birt þegar leikjaplan föstudags er klárt, eftir að leikjum líkur á fimmtudag. Þau félög sem ekki eru á planinu fyrir fimmtudag, fara á föstudag.

Vinsamlegast kíkið yfir nýtt plan hér.