Landsliðstilnefningar frá félögunum

12.06.2025

Við minnum á það að landsliðstilnefningar þjálfara frá hverju félagi fyrir sig eiga að berast til mótsstjórnar í síðasta lagi fyrir klukkan 13:00 á morgun, föstudag.

Við biðjum fulltrúa félaganna um að vera frekar tímanlega heldur en of sein að tilkynna hvaða leikmaður verður valinn fyrir hönd félagsins til þess að taka þátt í landsleiknum, sem hefst klukkan 19:00 á morgun, föstudag. 

Ef einhverjar spurningar vakna um tilnefningarnar má hafa samband á sigfus@ibv.is