TM-mótið 2025 komið á fullt skrið

12.06.2025

Stelpurnar hófu leik í ekta fótboltaveðri stundvíslega klukkan 08:20 í morgun.

Veðurspáin lofar góðu og því útlit fyrir skemmtilegt mót.