Lokadagur TM-mótsins í Eyjum í fullum gangi
14.06.2025Stelpurnar skína skært á lokadegi TM-mótsins í Eyjum. Í dag er leikinn heill riðill hjá hverju liði og eftir hádegishlé eru jafningjaleikir. Virkar nokkurn veginn þannig að það lið sem endar í 4. sæti síns riðils á leik strax eftir hádegishlé og svo koll af kolli. Þið hjálpið okkur með að úrslit séu rétt skráð að vanda. 481-2060 eða sigfus@ibv.is